Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Ég bý í sveitinni með eiginmanni mínum og 6 ára dóttur. Er deildarstjóri í litla, sæta leikskólanum í sveitinni.
Ég greindist með krabbamein í brjósti í maí 2005 og hef farið í lyfjagjöf, skurðaðgerð og geisla. Hef nú klárað lyfjagjafirnar á göngudeildinni en er komin á hormónabælandi töflur í 5 ár. Ég fer á þriggja mánaðar fresti á göngudeildina til að fá Zolotex lyf sem er sprautað undir húð og einnig fæ ég lyf beint í æð sem er vörn fyrir beinin sem heitir Aredia. Fæ það lyf núna 2x á ári. Heilsan er góð núna og er ég í reglulegu eftirliti hjá Óskari krabbameinslækninum mínum.
Ef þið viljið sjá bloggfærslur frá mér þegar ég var í lyfjagjöfum þá er hér neðar á síðunni linkur á gamla bloggið mitt. Þar getið þið valið bloggfærslur aftur í tímann. Einnig getið þið séð færslur á þessu bloggi aftur í tímann.
Um bloggið
Bloggsíða Rannveigar
Ný könnun!!
Ýmsar síður
-
Ýmsar síður
Gunnur beib í DK -
Ýmsar síður
María Erla Kraftakona -
Ýmsar síður
Pálína Kraftakona -
Ýmsar síður
Dabba Kraftakona -
Ýmsar síður
Þóra í Danmörku -
Ýmsar síður
Sigrún prinsessa -
Ýmsar síður
Gamla bloggið mitt -
Ýmsar síður
Barnanet.is -
Ýmsar síður
Barnaland.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar