Við Apavatn

Í vatnsslag    Sykurpúðahópgrillun    Gítarspil og söngur    Nafnarnir og Sigrún    Matur   

Vorum að koma úr útilegu við Apavatn.  Vorum í algjörri rjómablíðu alla helgina og börnin skemmtu sér konunglega ekki síður en við fullorðnu.  Það var farið í ratleik, í veiði, golf, minigolf, vatnsbyssuslag, grillaðir sykurpúðar, borðað, sungið, drukkið og spilað.  Myndirnar tala sínu máli og þið getið séð þær stærri ef þið smellið á þær Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En skemmtilegar myndir! Takk fyrir helgina, það var alveg frábært

Anna Pála (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 00:13

2 identicon

Takk fyrir samveruna um einstaklega vel heppnaða helgi.

Kristín (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 123813

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband