Erum komin til Kanaríeyja

Jaeja thá erum vid komin til Kanari og thad er nú ekki búid ad vera nógu hlýtt tvi midur.  Sólin er svolitid i felum og vid fengum rigningu i gaer.  Vonandi fer nú ad hlýna svo ad vid getum tekid slatta af hlýju i poka thegar vid forum heim Cool

En vid hofum thad samt alveg frabaert.  Fórum a snákashow i gaerkvoldi og fengum ad koma vid snákana.  Teir eru voda mjúkir og sléttir.  Ekki slímugir eins og madur hefdi haldid Woundering  og Sigrun fór á diskótek med miniclub sem er starfandi a hótelinu.  Voda gaman.  Sigrún bjó svo til listaverk í gaer, máladi á platta med sandi og málningu.  Aetlum svo á ABBA show fljotlega og fleira skemmtilegt.  Stebbi vann mig í minigolfi í dag Devil  en vid eigum sko eftir ad fara í keilu og thá vitum vid hver vinnur hehe.

Allir eru frískir og heilir heilsu. 

Bidjum ad heilsa ykkur ollum.  Knus frá Kanarí.

Rannveig, Stebbi og Sigrún.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú getur alla vega huggað þig við að það er hlýrra hjá ykkur en hér heima, þvílíkur skaðræðiskuldi sem hefur verið hér síðustu daga.  Vonum að þið hafið það gott og reynið nú að njóta ferðarinnar í botn!!!  Biðjum að heilsa og mundu að vera góð við Stebba þegar hann er búinn að tapa fyrir þér í keilu lovjú

Sandra Dís (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 22:31

2 identicon

Hæ hæ frábært að heyra, njótið þess að vera í hlýjunni, hér er kalt en agalega fallegt veður hér í dag fjallasýn mikil.  Bestu kveðjur til ykkar og skemmtið ykkur vel eskurnar. 

Kveðja Svava

Svava (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 19:06

3 identicon

Það er um að gera að nota Pollýönnu, pottþétt hlýrra þarna yfir frá heldur en hér, annars á að fara að hlýna á Kanarí segir Siggi stormur (og ekki lýgur hann). Frétti að Bara systur hefðu verið að meikaða á þorrablótinu, gaman aððessu....bkv þín nafna.

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 21:18

4 identicon

Vonandi er farið að hlýna hjá ykkur....ég væri alveg til í smá hlýindi, þið munið eftir að pakka því með í töskuna þegar þið komið heim. Kveðja Kristín

Kristín (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 17:03

5 identicon

Hæ hæ hafið það sem allra best og bestu kveðjur til ykkar allra.  Ég væri nú alveg til í smá sól og hita núna það er búið að vera svo kalt lengi.  Kv. úr Njörvasundi

Guðrún Bjarnfinnsdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 12:50

6 identicon

Hola , vona að farið sé að hlýna hjá ykkur elskurnar , hérna snjóar bara ,,,, bestu kveðjur til ykkar allra og hafið það frábært

kveðja ko-kolla

Ko Kolla (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 123778

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband