Framfarir

Það er gaman að sjá framfarir Sigrúnar á trampolíninu síðan í fyrrasumar.  Hún er búin að æfa fimleika í vetur og núna fer hún í nokkurs konar heljarstökk og er óhrædd við að snúa sér á hvolf án þess að nota hendurnar.  Alls kyns kúnstir eiga sér stað þessa dagana.  Einn daginn var hún búin að vaska allt upp eftir kvöldmatinn  þegar ég kom inn í eldhús LoL  En hún nennir ekki að læra að setja inn í uppþvottavél, demn!!  Frekar vill hún vaska allt upp í höndunum - og sulla dálítið í leiðinni auðvitað Whistling

Í loftinu    Á höndum    Í uppvaskinu  Hún þarf alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni stúlkan Woundering

Set stutt myndbandsbrot með að gamni 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún er dugleg og iðin sú stutta. Hvaðan skyldi hún hafa það?

Kveðja Kristín

Kristín (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 22:09

2 identicon

Ekkert öryggisnet?

Sigurjón (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 11:27

3 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Hey sérðu ekki að það er grafið niður í jörðina   Þá þarf ekkert net sjáðu til.

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 10.6.2008 kl. 18:47

4 Smámynd: Þóra Hvanndal

Hæ eskan..

 Gaman að sjá skottuna á trampolíninu..;o)

hafið það sem best.. knús í kotið..

Þóra

Þóra Hvanndal, 12.6.2008 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 123792

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband