ooo þessi börn!

Dóttir mín kom til mín áðan, niðurlút, hengdi haus og með sorgarsvip í augunum:  "mammaaaaaa, mig langar að fá svona" og benti á snakk í skál.  Mamman sagði henni að hún væri nú búin að tannbursta og hefði borðað rétt áðan og ætti að vera uppi í rúmi.  "En mig langar í svonaaaaaa" sagði hún aftur og mamman sagði að hún gæti fengið holur í tennurnar ef hún borðaði eftir að búið væri að tannbursta.  Þá reisti hún líkamann upp, skellihló og sagði bara: "hahahaha ég hef aldrei prufað það, hahahahaha" LoL  Og hún fékk auðvitað snakkið.  Svo kom hún aftur niður og mamman sagði henni að hún ætti að fara að sofa.  "En mamma ég er komin til að fá að borða.  Ég hlustaði á magann minn" Grin 

Ótrúleg alveg.  Hvernig er hægt að neita svona? 

En ég var að horfa á Pressu áðan á Stöð 2 og svei mér þá þeir lofa bara góðu þessir þættir.  Alveg ágætlega vel leikið og svona raunverulegir hlutir að gerast.  Spennandi og hlakka til að sjá fleiri þætti. 

Pabbi á afmæli á morgun og ætlum við mæðgur að kíkja á hann með pakka undir hönd.  Til hamingju með daginn pabbi minn.    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ og takk fyrir síðast

Anna Kristín (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 123808

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband