Frestað!

Nýir eldhússtólar    Ég skellti mér í bæinn um daginn með múttu og sá þessa stóla og leist bara vel á.  Ég ákvað (eftir ráðleggingar múttu gömlu Grin) að fá mér ljósa stóla til þess að létta nú aðeins á eldhúsinu.  Vala Matt hefði nú örugglega verið sammála okkur í valinu á nýju stólunum get ég sagt ykkur Tounge  Þeir eru með frekar háu baki og ljómandi gott að sitja í þeim.  Svo verið nú enn velkomnari en áður í kaffi í Vorsabæinn að máta stólana.  En það er ekkert víst að þið fáið mikið annað en gulrót og saltstöng með'ðí því stólarnir kostuðu sitt Sideways

Aðrar fréttir eru þær helstar að það er búið að fresta aðgerðinni hjá mér.  Surprise surprise!  Ég fer í hana 16. okt í stað 2.okt.  En jæja hvað er hálfur mánuður til eða frá þegar á að reyna að laga mann fyrir lífstíð Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottir stólar hvar fékkstu þá?  Annars fannst mér bara fínt að að fá rófu og með því hjá þér síðast takk takk Kv. Kolla

Kolla rauða (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 16:43

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég var alin upp á gulrótum og - sjá - það kom bara vel út. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 25.9.2007 kl. 18:58

3 identicon

Hæ eskan...

Alltaf má á sig gulrótum bæta er ekki annars grænmeti alveg hrikalega dýrt á íslandi.... mér hefur allavega sýnst það Var annars að tala við svövu í gær og er jafnvel að spá í að koma austur á fimmtud. að hitta hana og vonandi þig líka... villtu vera memm

verðum í bandi...

knús í bæinn... Þóra 

Þóra (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 11:38

4 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Jú Þóra mín ég er einmitt í fríi á morgun  

Hafið bara samband eða kíkið hingað í kaffi

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 26.9.2007 kl. 19:18

5 identicon

Líst agalega vel á stólana þína og fer bara alveg að koma í í kaffi gæti bara vel verið í dag hehe...knús í kotið Svava

svava (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 10:54

6 identicon

Þetta eru ekkert smá flottir stólar hjá þér. Vonandi gengur nú aðgerðin að óskum. Bestu kveðjur í fína eldhúsið þitt, þín nafna.

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 11:51

7 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Takk takk nafna  

Takk fyrir komuna í dag Svava mín.  Alltaf gaman að fá ykkur mæðgur í heimsókn.  Gott að vera í fríi svona einn dag í viku þegar einhver er heima líka

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 27.9.2007 kl. 15:42

8 identicon

Heil og sæl frænka !

Til hamingju með stóana. Ég er búin að eiga svona stóla í yfir 20 ár.

Gangi þér vel með allt sem er fram undan hjá þér.

Bið að heilsa í bæinn, Heiða

Heiða (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 123805

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband