Hún á afmæli í dag...

...hún á afmæli í dag.  Hún á afmæli hún RANNVEIG.  Hún á afmæli í dag.  Whistling

Jább ég var vakin með yndislegum afmæliskossum í morgun.  Fyrst af eiginmanni mínum áður en hann fór til vinnu.  InLove  Sofnaði nú aðeins aftur og svo um leið og Sigrún vaknaði stökk hún upp um hálsinn á mér og kyssti mig og sagði:  "Til hamingju með afmælið elsku mamma mín"   Joyful  Ekki amalegt að vakna við svona Grin

Er búin að hræra í skálatertu og gera góða brauðhringinn frá henni Erlu sem ég var að vinna með.  Nú svo er hann Vilberg búinn að skella í eina súkkulaðitertu fyrir mig Wink  Á nefninlega von á nokkrum í kaffi í dag.

Stjörnuspáin mín fyrir daginn:  LJÓN 23. júlí - 22. ágúst
Hentu þér út í fjörið þótt það liggi kannski ekki endilega lífið á. Það góða við þig er að þú bíður ekki alltaf fram á seinustu stundu með að framkvæma hlutina.

Það er einmitt það já.  Eigið góðan dag kæra fólk þarna úti Happy


 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með daginn elsku bestasta og sætasta Rannveig mín Vona að þú eigir ánægjulegan dag dúllan

knús frá okkur á Bakkanum

Sandra Dís

Sandra Dís (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 11:09

2 identicon

Elsku Rannveig. 

Til hamingju með afmælið.

Eigðu góðan dag..

Bið að heilsa í bæinn.

kv Lóa

Lóa (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 12:57

3 identicon

Elsku Rannveig!

Innilegar afmæliskveðjur Til þín frá okkur á Sauðá.

Heiða og kó (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 13:57

4 identicon

Til hamingju með daginn í gær kæra vinkona :-)  Bið að heilsa í kotið!

knús frá Dk

(er með tvö nautsbörn á heimilinu... svitna bara við þessar lýsingar...)

gunnur (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 14:10

5 identicon

Til hamingju með daginn, Rannveig mín ! Nú er sá tími kominn að þið krakkarnir eruð að verða jafngömul og við, fullorðna fólkið !  Agalega skrítið... Var að lesa færsluna þína um Nautið, og jú, er ekki frá því að maður kannist við ýmislegt, bæði frá sjálfum sér og dótturinni.  Ótrúlegt að við skyldum báðar komast sæmilega frá uppeldinu, báðar jafn þrjóskar :-) Bestu kveðjur til allra í sveitinni, þín Inga V. 

Ingibjörg Vigfúsdóttir (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 14:12

6 identicon

Innilega til hamingju með daginn:) Eigðu góðan dag með fjölskyldunni:)

kv. Lilja á Krakkaborg

Lilja (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 16:02

7 identicon

Til hamingju með daginn.... vonandi hefur hann verið góður..... ekki amalegt heldur að hann Vilberg skyldi hafa skellt í eina köku fyrir þig ..... ;0)

Berglind (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 19:24

8 identicon

Hæ elsku Rannveig mín,

Innilega, hjartanlega til hamingju með daginn:) Mér "heyrist" þú nú vera búin að eiga góðan dag!, sem er auðvitað alveg frábært!!!

Kv.Bogga

Bogga (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 21:36

9 identicon

Til hamingju með daginn elsku Rannveig mín

Kveðja Kristín Jóna

Kistín Jóna (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 22:35

10 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Æ hvað þið eruð yndisleg öll    Takk kærlega fyrir allar kveðjurnar.  Já ég hef átt yndislegan dag.  Fullt af gestum og ekki skemmir fyrir að ég fékk 2 vinnumenn til mín í dag sem urðu eftir (foreldrarnir fóru bara, hehe) og ætla að vera hjá okkur í nokkra daga

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 30.7.2007 kl. 23:21

11 identicon

Innilegar hamingjuóskir með afmælið Rannveig mín. Nú verður maður bara að fara að kíkja í sveitina, tala nú ekki um ef hann Vilberg er farin að baka fyrir þig

Bestu kveðjur

Íris og co.

Íris Böðvarsdóttir (IP-tala skráð) 2.8.2007 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 123809

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband