Vinnufólkið komið

Verið að hvíla sig fyrir næstu törn

Jæja þá eru Þuríður og Hafsteinn komin í sveitina.  Duglegra vinnufólk er varla hægt að fá held ég og áhuginn er mjög mikill.  Þau eru búin að upplifa margt svona fyrsta daginn.   Þau sáu kettlinga í hlöðunni og þeir voru nú ekki allir á lífi Gráta  Það var pínu sjokk en þau jöfnuðu sig nú fljótt.  En svona getur það verið.  Lífið er ekki alltaf sanngjarnt.

Sigrún er himinlifandi yfir að vera búin að fá frænsystkinin í sveitina.  Þau eru búin að vera úti í nánast allan dag og Sigrún kom ansi þreytt inn með þeim um 6 leytið og það voru svangir munnar að metta.  Hissa  En vinnufólkið var sko ekki búið að fá nóg... þau voru komin út aftur hálftíma síðar til að fara að sækja kýrnar og eru nú í fjósinu að hjálpa Helga.  Sigrún nennti hins vegar ekki út aftur og sofnar örugglega værum blundi snemma í kvöld ásamt duglegum vinnukröftum.  Brosandi

Það eru komnar myndir af vinnufólkinu hér í albúmalistanum (sumar 2006) Ullandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Biðjum að heilsa vinnufólkinu.
Auður Anna og Kristinn Ingi.

Auður Anna (IP-tala skráð) 18.6.2006 kl. 23:43

2 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Skila því.

Og til hamingju með daginn allar konur ;o)

Hef reyndar ekki klæðst bleiku í dag (frekar en aðra daga) ég veit bara ekki hvernig ég yrði í bleiku dressi... örugglega eins og pxxx að innan... hahhahahahhahahhaa

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 19.6.2006 kl. 18:38

3 identicon

Hafðu það gott í sumarfríinu ! Gangi ykkur vel með brúðkaupsundirbúninginn. Við Gísli áttum sex ára brúðkaupsafmæli þann 17. júní. Sólveig H. Gunnarsdóttir Eyrarbakka.

Sólveig Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 19.6.2006 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 123809

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband