Rörið farið ...

... og ég þarf að fara í enn aðra aðgerðina á hægra auga.  Rörið sem var skipt um síðast var aldrei farið að virka, það stóð alltaf meira og meira út úr augnkróknum og var alltaf stíflað af slími Crying  Alltaf = þessa 10 daga sem ég er búin að hafa þetta blessaða rör.  Það er kannski einmitt málið.  Þarf ég ekki að fá góðan prest til að blessa rörið svo það verði þetta blessaða rör Whistling  En að öllu gríni slepptu þá vindum við okkur aftur í lagið og Albert!  Ef þú vildir vera svo vænn og telja inn í lagið fyrir okkur LoL

Ég fer því enn og aftur í aðgerð á auganu um eða eftir miðjan nóvember og hún verður gerð í Fossveginum að þessu sinni því Háls nef og eyrnalæknir verður hafður með í ráðum að þessu sinni til að reyna að finna út úr þessu með nefið.... í nefið, í nefið í nefið ég fæ, í nefið ég fæ mér!!!

Er farin í sumarbústað með fjölskyldunni til að njóta lífsins með hvítt í glasi í heita pottinum við kertaljós.  Eigið góða helgi kæru landsmenn nær og fjær og passið ykkur á logandi graskerjum út um allt   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf skal vera stutt í húmorinn eska,  snilld!  vona að næsta aðgerð takist já það bara skal takast í næsta sinn.  Sjáumst vonandi bráðlega

knús Svava

svava (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 21:07

2 identicon

Blessuð... halló hvar er ég búin að vera.. elsku snúlla mín varstu ekki búin að fá rör í bæði ;) fyrir löngu síðan ???

Dísa leikskólaskvísa (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 18:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 123805

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband