Stolt siglir fleyið mitt

Skipstjórahjónin  Pabbi bauð okkur í siglingu í gær á skemmtibátnum sínum.  Við sigldum inn í Hvammsvík í Hvalfirði og hittum Guðrúnu og Sibbu og þeirra fylgifiska þar.  Skipperinn grillaði pylsur í liðið og bauð uppá kaffi og meððí Cool  Þetta var hin mesta skemmtun og læt ég nokkrar myndir fylgja hér með að vanda.  Hægt er að sjá þær stærri með því að smella á þær W00t

Hásetinn á Súlunni  Hafsteinn kom með okkur  Marglytta  Allt svart af krækiberjum í Hvammsvík  Þuríður kom með okkur til baka  Keilir og nágrenni hans :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Það er vit í þessu, svona á lífið að vera.

Jakob Falur Kristinsson, 10.8.2008 kl. 11:24

2 Smámynd: Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Nákvæmlega   og nú ætla ég út að slá garðinn

Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 10.8.2008 kl. 11:29

3 identicon

Glæsilegt!  þetta hefur nú verið skemmtileg ferð ætli maður eigi þetta ekki eftir með sumum hehe?

 Kv Svava

svava (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 21:59

4 Smámynd: Þóra Hvanndal

Hæ skvís

Er alveg á bömmer yfir að hafa gleymt afmælinu þínu... en betra seint en aldrei.. TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ um daginn.. var bara í svo miklu móki út af þessu með Sylvíu og allt gerðist svo hratt.. held reyndar að ég hafi flogið heim á afmælisdaginn þinn.. en þetta rann allt saman þarna í byrjun..

Gengur bara betur næst...

knús og kossar

Þóra H

Þóra Hvanndal, 12.8.2008 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband