Varð að sýna ykkur þessa

Vetur í búst ... mynd en svona var umhorfs í bústaðnum þegar við vorum búnar að moka frá pottinum um þarsíðustu helgi Grin  Smá snjór svona.  Vona að Sandra fyrirgefi mér fyrir að setja þessa mynd inn en mér finnst hún svo fín Wink  Svo eru komnar fleiri myndir hér inn úr þessari ferð undir albúmi sem heitir vetur 2007-2008 Gasp

Það er ótrúlega góð og notarleg stemning að fara í heitan pott í svona miklum snjó.  Eitthvað svo ótrúlega hlýlegt, undarlegt sem það nú hljómar Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ánægð að sjá að þið hafið haft húfur á höfðinu...það hefur svo mikið að segja í svona frosti....Bkv. Nafna.

Rannveig Guðjónsdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 10:04

2 identicon

Þetta hefur sko verið GEGGJUÐ ferð!  Hvenær er hittingum hjá okkur sexunum? Er ekkert að fara að koma að því?

Þórlaug (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 21:15

3 identicon

Það er sko ekkert að fyrirgefa dúllan mín, maður tekur sig meira að segja bara nokkuð vel út í pottinum  Húfurnar voru líka algjörlega nauðsynlegar í frostinu og snjókomunni.......og freyðivínið var auðvitað MJÖG nauðsynlegt líka

lovjú S.

Sandra Dís (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Rannveigar

Þú ert kominn á bloggsíðuna mína. Allt sem hér er skrifað er skrifað af mér og endurspeglar ekki endilega mat þjóðarinnar.

Höfundur

Rannveig Bjarnfinnsdóttir
Rannveig Bjarnfinnsdóttir

Sveitakjella, móðir, eiginkona, deildarstjóri, leikskólakennari, ljón, föndrari og mikil áhugamanneskja um gamla, íslenska skemmtiþætti.  Er þakki Addi Palli og Bergþóra?  Vann ég ekki þetta tæki á basarnum? 

Netfang:  rannveig@emax.is  

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Ný könnun!!

Hvað ertu?

Nýjustu myndböndin

Dansnámskeið

Bomboleo

Heljarstökk

Nýjustu myndir

  • Vinir á El Duke
  • Á skemmtun með Ómari Ragnarssyni
  • Skvísan fyrir utan húsið okkar

Ýmsar síður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 123808

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband